Við Styrja fórum tvær saman í yndislegan reiðtúr. Eins og sést er hún að næla sér í strá, enda er myndin tekin undir lok ágúst í fyrra. Knapinn lá endilangur í grasinu, naut lífsins, hlustaði á árniðinn og dáðist að Styrju sinni.
Ljósmyndari: Dagbjört | Staður: Svarfaðardalur | Tekin: 21.8.2006 | Bætt í albúm: 20.2.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.