13.2.2007 | 20:35
Góð grein í Skólavörðunni um innflytjendur
Mig langar til að benda ykkur á mjög góða grein sem birtist í nýjasta hefti Skólavörðunnar . Þar skrifar Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur, um innflytjendur á Íslandi. Hún hefur sjálf reynslu af að vera innflytjandi og hefur því innsýn og skilning á því ferli sem fólk gengur í gegnum þegar það flyst til annars lands. Hvet ykkur til að lesa greinina og íhuga í ykkar eigin huga það sem Hallfríður spyr lesendur sína að: Er rými í vitund þinni lesandi góður, fyrir menningarlegan margbreytileika?
Kveðja, Dagbjört
Athugasemdir
prufa á explorer
Guðrún Egilsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 20:46
jæja prufa aftur, bara aktíf í blogginu :)
Guðrún Egilsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 20:52
Bara kvitta fyrir mig, bara þvílíkt dugleg að blogga og flott mynd af Styrju
Eydís Ósk (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.