Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til hamingju!!
Hæ Dagbjört mín Frétti að þú hefðir fengið starfið. Innilega til hamingju og gangi þér rosalega vel í starfinu og líka með vörnina! Hittumst svo við útskriftina er það ekki? Bestu kveðjur, Halla Magg
Halla Magnúsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. maí 2008
It's me hon :)
Já þetta er ég og takk fyrir hrósið :) Og auðvitað vil ég verða bloggvinur þinn :) Löngu orðin það reyndar þegar þetta er skirfað ;)
Dagbjört Ásgeirsdóttir, mán. 28. apr. 2008
Ert þetta þú elskan?
Jeminn eini - ætlaði ekki að þekkja þig á þessari mynd - þú ert svo ólík sjálfri þér eitthvað - viltu vera bloggvinur minn? He,he.... by the way - þú ert flottur penni....... kv. Helga Úlfars
Helga Sigríður Úlfarsdóttir, fim. 17. apr. 2008
Sæll Óskar :)
Já best er fyrir alla ef friðurinn nær að haldast. En gaman að 'heyra' í þér :) Skila kveðjunni. Kær kveðja,
Dagbjört Ásgeirsdóttir, mið. 20. feb. 2008
albanir
hæ bara svona að segja hæ hef litla skoðun á málinu svo lengi sem þessi lönd geta komið sér saman um að halda friðinn en Dagbjört bið að heilsa öllum sem ég þekki þarna fyrir Norðan kv óskar
óskar Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. feb. 2008
Takk ...
... mín kæra :) Þetta var erfitt, en ég var einhversstaðar að lesa að sorgin geri okkur að manneskjum (sorrow makes us human). Nokkuð til í því. Sjáumst hressar eftir hva, rúma viku :) B.kv.
Dagbjört Ásgeirsdóttir, þri. 7. ágú. 2007
Ungabörn!
Hæ, Dagbjört, ætlaði að taka undir með athugasemdinni þinni um "daggæslu"
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, sun. 6. maí 2007
Gaman að heyra frá þér frænka :)
Námsmenn í Danmörku eru greinilega komnir í páskafrí kæra frænka :) Og fríið nýtt til að gúgla alla ættingjana hehehe... en það er gaman að þessu, verð að prófa að gúgla liðið.
Dagbjört Ásgeirsdóttir, þri. 3. apr. 2007
Kvitti kvitt.
Hæ frænka rakst inn á síðuna þína fyrir tilviljun. Ja kannski ekki svo mikla þar sem ég googlaði nafnið þitt hehe. En fín síða hjá þér. Bestu kveðjur úr Danmörkinni. Þórunn og co í Álaborg.
Þórunn Ágústa Þórsdóttir (Óskráður), þri. 3. apr. 2007
Páska gleði:o)
Já ég vildi nú bara kvitta fyrir mig hér hjá þér Dagbjört mín:o) Nú frammundan er eintóm páskagleði og þá eiga öll dýrin í skóginum að vera vinir:o) Knús kv. Kristín Svava
Kristín Svava (Óskráður), mið. 28. mars 2007
Flott Síða =)
þetta er mjög flott síða hjá þér =) . Ertu með ein hverjar síður iná heimasíðuni? eða eru markir búnir að koma í heimsáknn?. Lol ég er kanski kominn iná hana eða ég er kesttur hvernig er minttinn sem Þú ert að horva á núnna?. og er þesi kona sem er með sbankirnar skottinn í manninum en hún er ekki að ná því?. Lol bæbæ ég sakkna þínn þegar ég ferr =,(
Guðjón Óskar Karlsonn (Óskráður), mið. 21. feb. 2007
Til hamingju með síðuna!
Til hamingju með síðuna og að vera byrjuð að blogga :-) Kveðja, Sjöfn
Sjöfn Vilhelmsdóttir (Óskráður), þri. 13. feb. 2007
Glæsilegt !
Sæl Elsku Dagbjört og innilega til hamingju með síðuna!!! það er ekki að spyrja að ykkur þarna fyrir norðan. ÉG mun kíkja hingað oft og sjá hvað um er að vera. Ég verð að segja að nafnið er alveg brilijant hehehe.. hugrenningar :) Vertu dugleg að skrifa og segja okkur frá þínum pælingum því þær eru MJÖG áhugaverðar og skemmtilegar. þangað til næst... guð geymi þig. kveðja þín vinkona Hanna Rúna
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, þri. 13. feb. 2007