Færsluflokkur: Dægurmál
4.5.2008 | 13:15
Jeeves og Wooster
Munið þið eftir þeim Jeeves og Wooster? Hinn klári og geðþekki þjónn, Jeeves, sem leikinn er af Stephen Fry og hinn uppátækasami 'sjéntilmaður' Berthram Wooster. Ég ætla að fara að endurnýja kynni mín af þeim félögum þar sem í gær var fjárfest í safn-mynddiskum með þeim félögum. Upp í hugann kemur píanóleikur, hraðskreiðar (á þess tíma mælikvarða) glæsibifreiðar, hin ótrúlegustu uppátæki Wooster og Jeeves að bjarga vinnuveitanda sínum og að pressa föt... Svo er bara a vona að þættirnir standi undir væntingum og að þeir kitli hláturtaugarnar jafn mikið og þeir gerðu fyrir rúmlega 20 árum eða svo
Kveðja, Dagbjört
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.3.2007 | 23:13
Hefði nú verið berfætt...
... ja eða allavega í öklasokkum En það verða allavega öll tækin voða hrein eftir þetta uppátæki. Og skil nú ekkert í pólítíkusnum að hala ekki inn nokkrum atkvæðum með því að taka þátt í leiknum
Dagbjört
Berrassaðir í líkamsrækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)