Alkemistinn og Hrafninn

HrafninnÉg er nýbúin ađ lesa bćkurnar Hrafninn eftir Vilborgu Davíđsdóttur og Alkemistinn eftir Paulo Coelho. Ţetta eru mjög ólíkar sögur en samt semáđur finn ég ýmislegt sameiginlegt međ ţeim. T.d. hrćđsluna viđ hiđ óţekkta, drauma og ţrár og ţađ ađ sjá merkin sem umhverfiđ sendir okkur.
Hvort sem ţađ eru merki frá fólki, náttúrunni eđa almćttinu.

Hrafninn er söguleg skáldsaga og ţćr finnast mér mjög skemmtilegar. Alltaf gaman ađ lifa sig inn í sögusviđ sem gerđist fyrir langa löngu ţegar skemmtilegar og raunsannar lýsingar fylgja um lífshćtti, siđi og venjur manna. Og svo fjallar Vilborg á mjög skemmtilegan hátt um samskipti Inúíta og Norrćnna manna og fordóma ţeirra á milli.

 

 

AlkemistinnAlkemistinn var fljót lesin, en ekki auđmelt. Ţađ er eins og hver blađsíđa sé hlađin visku. Visku sem hver lesandi getur skiliđ á sinn hátt út frá sinni eigin reynslu. Mađur mátar sig viđ innihaldiđ og nćr á einhvern hátt ađ skilja eigin ađstćđur og hugsanir á annan hátt en áđur. Svo grunar mig ađ ţetta sé bók sem ég eigi eftir ađ glugga í seinna meir, opna hana á tilviljakenndan hátt og máta söguna viđ líf mitt og tilveru ţá stundina.  Og vonandi skilja lífiđ betur en áđur...

 Mćli međ báđum ţessum bókum Smile

                        Dagbjört


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband