9.4.2007 | 16:13
Alkemistinn og Hrafninn
Hrafninn er söguleg skáldsaga og ţćr finnast mér mjög skemmtilegar. Alltaf gaman ađ lifa sig inn í sögusviđ sem gerđist fyrir langa löngu ţegar skemmtilegar og raunsannar lýsingar fylgja um lífshćtti, siđi og venjur manna. Og svo fjallar Vilborg á mjög skemmtilegan hátt um samskipti Inúíta og Norrćnna manna og fordóma ţeirra á milli.
Alkemistinn var fljót lesin, en ekki auđmelt. Ţađ er eins og hver blađsíđa sé hlađin visku. Visku sem hver lesandi getur skiliđ á sinn hátt út frá sinni eigin reynslu. Mađur mátar sig viđ innihaldiđ og nćr á einhvern hátt ađ skilja eigin ađstćđur og hugsanir á annan hátt en áđur. Svo grunar mig ađ ţetta sé bók sem ég eigi eftir ađ glugga í seinna meir, opna hana á tilviljakenndan hátt og máta söguna viđ líf mitt og tilveru ţá stundina. Og vonandi skilja lífiđ betur en áđur...
Mćli međ báđum ţessum bókum
Dagbjört
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.