Nýbúaútvarp, af hinu góða.

Frábært framtak. Það er einmitt á þennan hátt sem hægt er að auðvelda innflytjendum aðlögun að íslensku samfélagi. Meðan þú veist ekki hvað er í boði, hvað er að gerast, til hvers er ætlast af þér er mjög erfitt að bregðast við því, tekur allavega ansi langan tíma. Vonandi verða þær upplýsingar sem fram koma í Nýbúaútvarpinu til þess að innflytjendur þurfi ekki að reka sig á eins marga veggi og geti tekið meira þátt í samfélaginu. Nú er bara að bíða þess að útsendingar nái til allra landsmanna!

Dagbjört


mbl.is Nýbúaútvarp mun nást á öllu höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband