5.5.2008 | 18:52
Prik dagsins fá þær...
... Svava Mörk og Helga Björg Axelsdóttir fyrir elju, áræðni, metnað, bjartsýni og einskæran dugnað! Þær hafa nefnilega stofnað BJARMA sem er eða verður ungbarna-leikskóli í Hafnarfirði. Ótrúlega duglegar konur sem láta ekkert stöðva sig!
Dagbjört
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Tenglar
Fjölmenning - Multiculturalism
- Fjölmenningarsetur
- Viðtal við Nihad Bunar, sænsk-bosnískan félagsfræðing
- Alþjóðahúsið, Intercultural Center
- Toshiki Toma Prestur innflytjenda og áberandi í fjölmenningarlegri umræðu
- Kulturbro bokforlag Bókaforlag sem gefur út fjölmenningarlegar bækur
- ToveSkutnabb-Kangas Dr.phil. University of Roskilde
- Thomas Hylland Eriksen Mannfræðingur og prófessor við Oslóar háskóla og annar höfunda bókarinnar Kulturforskelle
Noregur
Frá Noregi á ég afar góðar minningar
- Eidfjord Vefmyndavél frá miðbæ Eidfjord sem liggur innst í Harðangurfirði
Áhugaverðar slóðir
- Hestamannafélagið Hringur
- Equestrian Martial Arts Heimasíða vinar míns Chris Kovach sem kennir bardagalist á hestbaki. My friend Chris Kovach who teaches Equestrian Martial Arts
- Fiskidagurinn mikli - The Great Fish Day
- Björn Eidsvåg Frábær tónlistarmaður sem lætur sig allt mannlegt skipta máli.
- Bolungarvík Hér fæddist ég og ólst upp. Frábærar myndir af Bolvíkingum fyrir þá sem áhuga hafa. This is the town where I was born and raised. I denne bygden ble eg födt og vokste op.
- Leikfélag Dalvíkur Kraftmikið áhugaleikfélag sem afar skemmtilegt er að starfa með.
Bloggfélagar
- Svava Mörk Svava er kraftmikil kona sem hefur ákveðnar skoðanir á leikskólamálefnum og mörgu öðru.
- Sonja
- Jóna eðal-leikskólakennari
- Siggi sæti
- Eydís blómarós
Bloggvinir
Bækur
Bækur
-
Karen Nørskov og Lone A. Sperschneider: Tværkulturelt foældresamarbejde (ISBN: 9788762805224)
*** -
Lone A. Sperschneider & Mette Mølgaard: Flerkulturel håndbog
Fjölmenningarleg handbók. Fín og praktísk bók til að fletta upp í. Góð fyrir þá sem vinna í fjölmenningarlegum hópi.
**** -
Walid Al-Kubaisi: Norske poteter og postmodernistiske negre
Góð bók fyrir fólk sem vill reyna að skilja annað fólk.
**** -
Nihad Bunar: Skolan mitt i förorten
Fyra studier om skola, segregation, integration och multikulturalism. -
Reidun Aambø: Typisk norsk å være uhøflig? Innvandrere har ordet
Frábær bók um samskipti innflytjenda í Noregi við Norðmenn. Séð frá sjónarhóli innflytjenda. Mæli með henni!
**** -
Therese Sand (red.), Böyesen, Grande, Stålsett, Özerk: Flerkulturell virkelighet i skole og samfunn (ISBN: 9788245604047)
Frábær, frábær, frábær bók!!! Hvet alla sem áhuga hafa á fjölmenningu að lesa þessa!
*****
Tónlist
Tónlist
-
Björn Eidsvåg - På svai - Tre minutt*****
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prik til þín
Júlíus Garðar Júlíusson, 6.5.2008 kl. 08:48
Takk fyrir Dagbjört mín
Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 09:17
Heyrðu, það er sýning sunnudaginn 18. maí - kemstu þá?
Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 22:10
Takk fyrir það Júlli
Svava, þú átt þetta skilið. Veit ekki hvort ég kemst... ertu ekki að meina um kvöldið? Þá verð ég farin heim aftur
Dagbjört Ásgeirsdóttir, 7.5.2008 kl. 22:42
Takk fyrir innlitid.
Siggi Bess (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.